>
Jól Hjá SS
Til baka í vöruyfirlit

Rósmarínlæri fullúrbeinað

Lambakjöt (94%) (upprunaland Ísland), rósmarín kryddlögur (6%, vatn,repjuolía, salt, sykur, krydd (laukur, pipar, sítróna, rósmarín),rotvarnarefni (E262), salt, glúkósasýrop, bindiefni (E415, E450),sýrustillir (E640), þráavarnarefni (E300)).

Rósmarínlæri fullúrbeinað veislukostur sem gaman er að bera á borð. Beinlaust og auðvelt að skera. Lærið sem er beindregið helst því heilt og hentar einstaklega vel til fyllingar.

Næringargildi100g
Orka (e. energy)755 kJ 180 kkal
Fita (e. fat)12 g
Þar af mettaðar fitusýrur (e. thereof saturated)5,0g
Kolvetni (e. carbohydrates)0,2g
Þar af sykur (e. thereof sugar)0,1g
Prótein (e. protein)18 g
Salt (e. salt)0,4g
Geymsluþol: 21 dagar
Meðalþyngd vöru: 1.5 kg

Aðrar vörur

Sláturfélag Suðurlands
Fosshálsi 1, 110 Reykjavik
Simi: 575 6000
Fax: 575 6090
Netfang: ss@ss.is
Kt: 600269-2089
Fyrirtækjasvið SS
Simi: 575 6080
Þessi vefsíða styðst við vefkökur.Með Því að smella á halda áfram samþykkir þú notkun á vefkökum.