Ortalli balsamik edik er ítölsk sælkeravara, fullkomin í jólpakka ástríðukokksins. Frábært að spreyja smá á salatið til að fríska það upp.