Grafið kindainnralæri
Kinda-innralærið er grafið með kryddum úr jurtaríkinu sem gefur þessuúrvals hráefni einstaklega ljúft bragð. Varan hefur unnið tilGullverðlauna í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.Í 100g af lokavöru er notað 111g af kindainnralæri. Innihald:Kindakjöt (upprunaland Ísland), salt, dextrósi, sykur, steinselja,hvítlauksduft, oregano, marjoram, salvía, rotvarnarefni (E252),þrávarnarefni (E301).
Hentar sérlega vel sem forréttur í þunnum sneiðum og einnig sem snakk.
Næringargildi | 100g |
---|
Orka (e. energy) | 699 kJ 167 kkal |
Fita (e. fat) | 6,9g |
Þar af mettaðar fitusýrur (e. thereof saturated) | 2,9g |
Kolvetni (e. carbohydrates) | 2,1g |
Þar af sykur (e. thereof sugar) | 2,0g |
Prótein (e. protein) | 24 g |
Salt (e. salt) | 3,5 g |
Geymsluþol: 40 dagar
Meðalþyngd vöru: 0.2 kg